Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
páfagaukar
ENSKA
Psittacidae
DANSKA
papegøjer, fugle af papegøjefamilien
SÆNSKA
papegojor
ÞÝSKA
Papageien, Papageienvögel
LATÍNA
Psittacidae
Samheiti
[en] parrots, psittacines
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Þó svo að auðkenningar sem á að nota á ýmsar tegundir landdýra, einkum nautgripi, sauðfé, geitur, svín, dýr af úlfaldaætt, hjartardýr og páfagauka í haldi, séu ákvarðaðar með framseldri reglugerð (ESB) 2019/2035 ætti að setja fram tækniforskriftir fyrir þessar auðkenningar í þessari reglugerð.

[en] Whilst the means of identification to be used for various species of terrestrial animals, in particular kept bovine, ovine, caprine, porcine, camelid and cervid animals and psittacidae, are determined by Delegated Regulation (EU) 2019/2035, the technical specifications for these means of identification should be set out in this Regulation.

Skilgreining
páfagaukar eru ættbálkur (Psittaciformes) fugla sem er oftast talinn með einni ætt, páfagaukaætt (Psittacidae). Á íslensku heita allir fuglar ættbálksins og ættarinnar einu nafni páfagaukar. Ættin skiptist í eiginlega páfagauka, ara, páfa, kakadúa, dísapáfa, hunangspáfa, gára o.fl.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 frá 24. mars 2021 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/520 of 24 March 2021 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council with regard to the traceability of certain kept terrestrial animals

Skjal nr.
32021R0520
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
páfagaukaætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira